Hinar ýmsu leiðir rennandi vatns

Eins og vatn sem rennur niður streymandi á - þá er sveigjanleiki mikilvægur hluti af þátttöku í skapandi verkefnum. Á bak við Lifandi streymi er teymi sem hefur tekist á við fjölda verkefna á sviði viðburða, tónleikahalds og í streymishaldi hér á landi sem og í Evrópu og Bandaríkjunum.

Við bjóðum upp á hagkvæma þjónustu þar sem við aðstoðum þig við að framkvæma eigin hugmynd að streymi á vandvirkan máta. Við erum með fjölda tækja til upptöku, sérhæft fólk til hljóðblöndunar og myndvinnslu ásamt reyndum viðburðarstjórnendum til að fullkomna verkefnið þitt.

Gakktu til liðs við okkur og sláðu til!