Vilt þú koma í þjónustu hjá Lifandi streymi?
Áður en við byrjum þá viljum við kynna okkur.
Við erum tveir aðilar með hóp af fólki frá sitt hvorri heimsálfunni sem hafa þekkingu á og ástríðu fyrir því aðstoða fólk og fyrirtæki við að ná árangri með lifandi myndefni.
Ef þú ert með hugmynd að viðburð, streymi eða verkefni er best að byrja á því að koma öllu sem þér dettur í hug niður á blað, einfalda hugmyndina, útbúa kynningu og kynna fyrir okkur. Trúnaðar er gætt.
Við getum aðstoðað þig með ferlið frá upphafi til enda.
![]() |
![]() |
Hafðu samband hér fyrir neðan eða sendu skilaboð til að óska eftir tilboði!