Hlaðvörp | Kynningar | Tölvuleikir

Brons pakkinn

Söluverð Verð 89.900 kr Venjulegt verð Einingarverð  translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 

Virðisaukaskattur er innifalinn í verði.

Við bjóðum upp á litla pakkann frá okkur í Lifandi streymi. Við mætum á staðinn og setjum upp eina myndavél í hálfan dag. Einn míkrafónn er í boði og við streymum fyrir þig á einn miðil að eigin vali. Þú getur valið um Facebook, YouTube, Twitch eða Vimeo ásamt fleirum.

89.900.-

  • 4 tímar í vinnu
  • 1 myndavél
  • 1 hljóðtenging
  • 1 miðill í boði til að streyma á


Ef gengið er að þessu tilboði þá höfum við samband um leið og greiðsla berst. Í kjölfarið verða verkferlar Lifandi streymis virkjaðir og verkefnið hefst.

Ef þetta tilboð hentar ekki þá er hægt að fara yfir í silfur, gull eða platínum-pakkann og þá gerum við verklýsingu fyrir þig út frá þínum þörfum.