Næstbesti pakkinn
Söluverð
Verð
149.900 kr
Venjulegt verð
Einingarverð
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator
Við bjóðum upp á næstbesta pakkann frá okkur í Lifandi streymi.
Við mætum á staðinn og setjum upp tvær myndavélar í sex klukkustundur (tvö sjónarhorn streymis). Þrjár hljóðtengingar eru í boði (míkrafónar, tónlist, ofl) og við streymum fyrir þig á tvo miðla að eigin vali. Þú getur valið um Facebook, YouTube, Twitch eða Vimeo ásamt fleiri. Einnig aðstoðum við með alla grafíska hönnun fyrir streymið og viðburðasíðu sömuleiðis.
149.900.-
- 6 tímar í vinnu
- 2 myndavélar
- 3 hljóðtengingar
- Ótakmarkiðir miðlar í boði til að streyma á
- Grafísk hönnum
Ef gengið er að þessu tilboði þá höfum við samband um leið og greiðsla berst. Í kjölfarið verða verkferlar Lifandi streymis virkjaðir og verkefnið hefst.
Ef þetta tilboð hentar ekki þá er hægt að fara yfir í gull eða platínum-pakkann og þá gerum við verklýsingu fyrir þig út frá þínum þörfum.